Bílaþrif Toyota Kauptúni


Verð gilda frá 22. apríl. 2015

1. Innifalið í þvotti í vél eru:
Tjöruþvottur,þvottur í vél og loftþurrkun.

2. Innifalið í þvotti í vél og bón eru:
Tjöruþvottur, þvottur í  vél, loftþurkun, felgur hreinsaðar og bílinn handbónaður.


3. Innifalið í handþvotti eru:
Tjöruþvottur, handþvottur með svampi og bónsápu, loftþurrkun.

4. Innifalið í handþvotti og bóni
 
er allt í lið 3 hér að ofan. Bíllinn er að auki handbónaður.

5. Innifalið í alþrifum er:
Tjöruhreinsun, þvottur í vél, loftþurkun og bílinn handbónaður.
Rúður hreinsaðar að innan, föls þrifin, glansefni borið á dekk og aurhlifar.
Öll plöst innréttingu, þrifin með hreinsiefni.
Miðstöðvarristar hreinsaðar sérstaklega með sótthreinsandi efni.
Sætisáklæði, gólfteppi og farangursgeymsla ryksuguð.
Mottur þvegnar með sérstakri sápu og háþrýstidælu.

6. Innifalið í  alþrifum og handþvotti.
Allt innifaliið eins og í lið 5 hér að ofan, nema bíllinn er handþveginn með svampi.

7. Mótorþvottur. 
Vél bílsins úðuð með tjöruhreinsi og þvegin með háþrýstiþvotti og  heitu vatni.

8. Innifalið í mössun.
Tjöruþvottur, þvottur í vél, loftþurkun, lakk bílsins vélmassað og bíllinn handbónaður.


Flokkar bíla eru eftirfarandi :
Litlir bílar: IQ, Aygo og Yaris
Stórir f.b. og smájeppar: Auris, Corolla, Urban cruiser, Avensis, Prius, Verso, Rav4 og Lexus IS.
Jeppar: Landcr. 90, 120, 150. Hilux og Lexus RX.
Breyttir jeppar og sendibílar: Hiace, Dyna, Land Cruiser 200 og breyttir bílar sem þurfa jeppaskoðun.

Öll verð eru með 24% vsk.

Upplýsingar og bókanir í síma 570 5000.

*Verð miðast við eðlilega umgengni bílsins. Sé bíll illa umgenginn er gert verðtilboð á grundvelli tímagjalds.


Það eru fagmenn fram í fingurgóma sem sjá um bílaþrif hjá Toyota Kauptúni.