Fyrirtæki sem þurfa á bifreiðum að halda vita hversu mikilvægt er að viðhalda hagkvæmni í rekstri flotans. Bilanatíðni á að vera í lágmarki og nauðsynlegt er að hægt sé að útvega varahluti og
þjónustu hratt og örugglega. Síðast en ekki síst þurfa ökutækin að vera endingagóð og uppfylla ströng skilyrði varðandi aðbúnað og öryggi ökumanns.

Toyota stendur fyrir gæði og góða þjónustu sem er landsmönnum að góðu kunn. Bílarnir eru jafn ólíkir og þeir eru margir, en allir eiga þeir það sameiginlegt að hafa reynst einstaklega vel við íslenskar aðstæður og bilanatíðni þeirra er með því lægsta sem gerist.

Fyrirtækjalausnir
Í vörulínu Toyota má finna margar skemmtilegar og hentugar lausnir fyrir fyrirtæki allt frá Aygo smábílum uppí langa Proace sendibíla. Með tilkomu Proace og Proace Verso sem er allt að níu manna fólksflutningabíll hefur framboð öflugra atvinnubíla aldrei verið betra hjá Toyota.

Þjónusta og þjónustupakkar
Við leggjum okkur fram um að veita bestu þjónustu sem völ er á undir kjörorðunum: „Engin vandamál, bara lausnir“. Sérsniðnir þjónustupakkar sem hentar rekstri hvers fyrirtækis eru á meðal þess sem vænta má í samstarfi með Toyota Kauptúni.
     
 Hlynur Ólafsson sölustjóri fyrirtækja     
 Beinn sími: 570 5158      
 Farsími: 693 3005            
 hlynur.olafsson@toyota.is

  

    

 Daníel Hansson söluráðgjafi fyrirtækjasölu     
 Beinn sími: 570 5157                  
 daniel.hansson@toyota.is 

 

  

 
Hér má nálgast bækling á íslensku um Proace og Hilux sem eru okkar vinsælustu atvinnubílar atvinnubilar_toyota.pdf