Þjónusta
Metnaður starfsfólks Toyota Kauptúni endurspeglast í þjónustulund og viljanum til að veita viðskiptavinum ávallt bestu þjónustu sem völ er á.
Þjónustuver Toyota er opið alla virka daga á milli 8.00 og 18.00, síminn er 570-5000 og netfangið er info@toyota.is. Þar geta Toyota- og Lexuseigendur bókað tíma á verkstæði auk þess sem þar er sinnt neyðarþjónustu fyrir verkstæði og varahlutaverslun.

Í hraðþjónustu þarf ekki að panta tíma í smurþjónustu og minni viðgerðir. Varahlutaverslunin státar af háu þjónustustigi og getur oftast útvegað alla varahluti á innan við sólarhring.