Toyota Kauptúni er öflugt þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu og þjónustu á Toyota og Lexus bílum sem hafa um árabil verið þeir vinsælustu á Íslandi. Markmiðið er að uppfylla væntingar viðskiptavina og fara jafnvel fram úr þeim.

Hjá Toyota Kauptúni starfar metnaðarfullur hópur starfsmanna eftir gildum Toyota „The Toyota Way“ sem eru lykillinn að velgengi fyrirtækisins.
Starfsemi Toyota Kauptúni hefur hlotið faggilda umhverfisvottun samkvæmt ISO 14001 alþjóðlegum umhverfisstaðli.
Hjá Toyota eru gæði ekki bara loforð þau eru lífsstíll.